Það var líf og fjör í Þjóðleikhúsinu þegar Sjö ævintýri um skömm var frumsýnt. Um er að ræða verk eftir Tyrfing Tyrfiningsson en þetta er í fyrsta skipti sem verk eftir hann er sýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins.
Það var líf og fjör í Þjóðleikhúsinu þegar Sjö ævintýri um skömm var frumsýnt. Um er að ræða verk eftir Tyrfing Tyrfiningsson en þetta er í fyrsta skipti sem verk eftir hann er sýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins.
Það var líf og fjör í Þjóðleikhúsinu þegar Sjö ævintýri um skömm var frumsýnt. Um er að ræða verk eftir Tyrfing Tyrfiningsson en þetta er í fyrsta skipti sem verk eftir hann er sýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins.
Verkið er farsakennt ævintýri sem er byggt á sönnum atburðum. Þar kemur ferðalag skammarinnar hjá íslenskri fjölskyldu við sögu ásamt kanamellum á Flórída og svo er minnst á hundinn Lúkas. Var einhver búinn að gleyma Lúkasarmálinu á Akureyri?
Agla ryðst inn á stofu geðlæknis og krefst þess að hann skrifi upp á lyf sem nái að svæfa hana í þrjá sólarhringa. Geðlæknirinn vill ekki verða við þessari ósk Öglu en segir henni hinsvegar frá kenningu sinni um að sjö ævintýri um skömm liggi að baki allri geðveiki. Agla neyðist til að rekja sig í gegnum þessi ævintýri sem stjórna lífi hennar ef hún vill eiga einhvern möguleika á bata.
Eins og sjá má á myndunum leiddist ekki nokkrum lifandi manni.