Will Smith fær tíu ára bann

Óskarsverðlaunin 2022 | 8. apríl 2022

Will Smith fær tíu ára bann

Will Smith verður meinað aðgangur að Óskarsverðlaununum og öðrum viðburðum á vegum kvikmyndaakademíunnar í Hollywood í 10 ár fyrir að hafa slegið grínistann Chris Rock á verðlaunahátíðinni sem fór fram í lok mars.

Will Smith fær tíu ára bann

Óskarsverðlaunin 2022 | 8. apríl 2022

Will Smith sló Chris Rock.
Will Smith sló Chris Rock. AFP

Will Smith verður meinað aðgangur að Óskarsverðlaununum og öðrum viðburðum á vegum kvikmyndaakademíunnar í Hollywood í 10 ár fyrir að hafa slegið grínistann Chris Rock á verðlaunahátíðinni sem fór fram í lok mars.

Will Smith verður meinað aðgangur að Óskarsverðlaununum og öðrum viðburðum á vegum kvikmyndaakademíunnar í Hollywood í 10 ár fyrir að hafa slegið grínistann Chris Rock á verðlaunahátíðinni sem fór fram í lok mars.

Smith sló Rock eftir að hann gerði grín að eiginkonu hans, Jödu Pinkett Smith, vann svo Óskarsverðlaunin í flokki leikara í aðalhlutverki, og hefur nú þegar sagt sig úr akademíunni vegna atviksins.

Ákvörðunin um að banna Smith að mæta á viðburði frá akademíunni er gerð til þess að vernda þá sem koma þar fram og til að endurvekja traust til akademíunnar, samkvæmt BBC.

mbl.is