Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér fær hún spurningu varðandi augnlokaaðgerðir og hvort það sé hægt að fara í slíkar aðgerðir oftar en einu sinni.
Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér fær hún spurningu varðandi augnlokaaðgerðir og hvort það sé hægt að fara í slíkar aðgerðir oftar en einu sinni.
Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér fær hún spurningu varðandi augnlokaaðgerðir og hvort það sé hægt að fara í slíkar aðgerðir oftar en einu sinni.
Sæl Þórdís.
Er hægt að fara aftur i augnlokaaðgerð? Ef svo hvað má liða lengi á milli?
Kveðja,
HHB
Sæl og takk fyrir spurninguna.
Oftast er hægt að fara oftar en einu sinni á ævinni í augnlokaaðgerð en það fer þó eftir augnumgerðinni. Aðallega hvað langt er á milli augabrúnar og augnloks, eins hve augasteinninn liggur langt inni í augntóttunni. Með aldrinum sígur augbrúnin og þá getur litið út fyrir að augnpokar hafi myndast aftur en í raun hefur augabrúnin færst neðar.
Kær kveðja,
Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir.
Liggur þér eitthvað á hjarta? Þú getur sent Þórdísi spurningu HÉR.