Eitt trylltasta barnaafmæli allra tíma

Barnaafmæli | 11. maí 2022

Eitt trylltasta barnaafmæli allra tíma

Psalm West, yngri sonur raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian og rapparans Kanye West, hélt upp á þriggja ára afmælið sitt á dögunum. Þemað var ofurhetjan Hulk og var græni einkennis litur hans var allsráðandi.

Eitt trylltasta barnaafmæli allra tíma

Barnaafmæli | 11. maí 2022

Psalm West ásamt Kim Kardashian
Psalm West ásamt Kim Kardashian Ljósmynd/instagram

Psalm West, yngri sonur raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian og rapparans Kanye West, hélt upp á þriggja ára afmælið sitt á dögunum. Þemað var ofurhetjan Hulk og var græni einkennis litur hans var allsráðandi.

Psalm West, yngri sonur raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian og rapparans Kanye West, hélt upp á þriggja ára afmælið sitt á dögunum. Þemað var ofurhetjan Hulk og var græni einkennis litur hans var allsráðandi.

Meðlimir Kardashian fjölskyldunnar eru þekktir fyrir að setja gríðarlegan metnað í þá viðburði sem þau halda. Hús Kardashian var þakið grænum blöðrum og hnefa Hulk. Það er öllu tjaldað til og farið alla leið í þessu barnaafmæli.  

Fyrrverandi hjónin Kim Kardashian og Kanye West eiga fjögur börn saman. North, Saint, Chicago og Psalm. 

Stór Hulk og grænt nammi.
Stór Hulk og grænt nammi. Ljósmynd/Instagram
Ljósmynd/instagram
Krakkaborðin voru þakin hnefa Hulks sem gerður var úr súkkulaði.
Krakkaborðin voru þakin hnefa Hulks sem gerður var úr súkkulaði. Ljósmynd/Instagram
Kim Kardashian ásamt börnum sínum.
Kim Kardashian ásamt börnum sínum. Ljósmynd/Instagram

 Kardashian setti myndir af afmælinu á Instagram. 



mbl.is