50 frumkvöðlar kynntu verkefni í Sjávarklasanum

50 frumkvöðlar kynntu verkefni í Sjávarklasanum

Íslenski sjávarklasinn opnaði dyr sínar í dag og kynnti verkefni 50 frumkvöðla í tilefni af nýsköpunarvikunnar. Þar voru kynnt fyrirtæki sem hafa komið fram með nýjungar sem stuðla að hreinna umhverfi hafsins eða betri nýtingu auðlinda.

50 frumkvöðlar kynntu verkefni í Sjávarklasanum

Nýsköpun og tækni í sjávarútvegi | 19. maí 2022

Fjöldi frumkvöðla kynntu verkefni sín í Húsi sjávarklasans.
Fjöldi frumkvöðla kynntu verkefni sín í Húsi sjávarklasans. Ljósmynd/Hulda Margrét

Íslenski sjávarklasinn opnaði dyr sínar í dag og kynnti verkefni 50 frumkvöðla í tilefni af nýsköpunarvikunnar. Þar voru kynnt fyrirtæki sem hafa komið fram með nýjungar sem stuðla að hreinna umhverfi hafsins eða betri nýtingu auðlinda.

Íslenski sjávarklasinn opnaði dyr sínar í dag og kynnti verkefni 50 frumkvöðla í tilefni af nýsköpunarvikunnar. Þar voru kynnt fyrirtæki sem hafa komið fram með nýjungar sem stuðla að hreinna umhverfi hafsins eða betri nýtingu auðlinda.

Gestir fengu tækifæri til að kynna sér starfsemi fjölmargra nýsköpunarfyrirtækja og fylgjast þannig með því sem er nýjast að gerast á þessu sviði hér á landi.

Viðburðurinn fór fram í Húsi sjávarklasans að Grandagarði í Reykjavík og var í boði veitingar og jazz. Óhætt er að segja að framtakið hafi vekið athygli og var töluverð aðsókn.

Frá Sjávarklasanum 2022
Frá Sjávarklasanum 2022 Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
ÞAð var létt yfir mannskapnum.
ÞAð var létt yfir mannskapnum. Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra mætti á staðinn.
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra mætti á staðinn. Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét








mbl.is