Bryndís Thors dansaði með Ægi Þór

Hulda Björk Svansdóttir | 4. júní 2022

Bryndís Thors dansaði með Ægi Þór

Bryndís Thors og skólafélagar hennar í Sjálandsskóla dönsuðu með Ægi Þór Sævarssyni og móður hans, Huldu Björk Svansdóttur, og bekkjarfélögum hans í 5 bekk á Hornafirði. Mæðginin Ægir Þór og Hulda Björk dreifa gleði yfir til fólks með vikulegum dansmyndböndum sínum. Í myndböndunum fá þau fólk til að dansa með sér og hefur það vakið mikla kátínu.

Bryndís Thors dansaði með Ægi Þór

Hulda Björk Svansdóttir | 4. júní 2022

Bryndís Thors og skólafélagar hennar í Sjálandsskóla dönsuðu með Ægi Þór Sævarssyni og móður hans, Huldu Björk Svansdóttur, og bekkjarfélögum hans í 5 bekk á Hornafirði. Mæðginin Ægir Þór og Hulda Björk dreifa gleði yfir til fólks með vikulegum dansmyndböndum sínum. Í myndböndunum fá þau fólk til að dansa með sér og hefur það vakið mikla kátínu.

Bryndís Thors og skólafélagar hennar í Sjálandsskóla dönsuðu með Ægi Þór Sævarssyni og móður hans, Huldu Björk Svansdóttur, og bekkjarfélögum hans í 5 bekk á Hornafirði. Mæðginin Ægir Þór og Hulda Björk dreifa gleði yfir til fólks með vikulegum dansmyndböndum sínum. Í myndböndunum fá þau fólk til að dansa með sér og hefur það vakið mikla kátínu.

Bryndís er með CP sjúkdóminn og er í hjólastól. Foreldrar hennar standa að verkefninu Skólinn í stólinn en það er gert til að auka skilning almennings á hindrunum sem verða á vegi fatlaðra einstaklinga á hverjum degi. 

Hópurinn dansaði saman við lagið, Ég er eins og ég er, með Páli Óskari. 

mbl.is