Taka átti þrjú dómsmál gegn verkalýðsfélaginu Eflingu fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
Taka átti þrjú dómsmál gegn verkalýðsfélaginu Eflingu fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
Taka átti þrjú dómsmál gegn verkalýðsfélaginu Eflingu fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
Eru það mál Kristjönu O. Valgeirsdóttur, Önnu Lísu Terrazas og Elínar Hönnu Kjartansdóttur, öll gegn Eflingu.
Ekki liggur enn fyrir hvenær aðalmeðferð málanna fer fram.
Elín Hanna segist gera kröfu um bætur fyrir kjarasamningsbrot og bætur fyrir framkomu í sínu máli, en hún býst ekki við að aðalmeðferð verði fyrr en í haust.
Reimar Snæfells Pétursson lögmaður rekur málið fyrir þær allar.
Kristjana starfaði sem fjármálastjóri Eflingar, Anna Lísa gegndi starfi þjónustufulltrúa og Elín Hanna var bókari Eflingar.