Leikarinn Baltasar Breki Samper og listakonan Anna Katrín Einarsdóttir hafa gefið dóttur sinni nafn. Litla stúlkan fékk nafnið Úlfey Ronja Samper.
Leikarinn Baltasar Breki Samper og listakonan Anna Katrín Einarsdóttir hafa gefið dóttur sinni nafn. Litla stúlkan fékk nafnið Úlfey Ronja Samper.
Leikarinn Baltasar Breki Samper og listakonan Anna Katrín Einarsdóttir hafa gefið dóttur sinni nafn. Litla stúlkan fékk nafnið Úlfey Ronja Samper.
Baltasar og Anna hafa verið saman um nokkurra ára skeið en þau trúlofuðu sig árið 2020. Úlfey litla kom í heiminn í byrjun apríl síðastliðinn og er fyrsta barn foreldra sinna saman.
Baltasar er sonur leikstjórans Baltasars Kormáks Baltasarssonar og hefur unnið í fjölda verkefna föðurs síns en einnig getið sér gott orð í þáttum á borð við Chernobyl.
Anna Katrín, sem er betur þekkt sem Anna Kein í listaheiminum, hefur fengist við leikstjórn leikrita á síðustu árum. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands 2016.
Barnavefurinn óskar þeim til hamingju!