Penny Mordaunt, viðskiptaráðherra Bretlands, hefur tilkynnt að hún muni bjóða sig fram í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins.
Penny Mordaunt, viðskiptaráðherra Bretlands, hefur tilkynnt að hún muni bjóða sig fram í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins.
Penny Mordaunt, viðskiptaráðherra Bretlands, hefur tilkynnt að hún muni bjóða sig fram í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins.
Mordaunt tilkynnti um framboð sitt í færslu á twitter-síðu sinni í dag þar sem hún skrifaði: „Forysta okkar verður að breytast. Hún þarf að snúast aðeins minna um leiðtoganna og miklu meira um skipið.“
Mordaunt er sú níunda til að bjóða sig fram eftir að Boris Johnson forsætisráðherra sagðist myndu segja af sér sem formaður flokksins á fimmtudaginn og stíga til hliðar sem forsætisráðherra í haust.
Auk Mordaunt hafa þessi gefið kost á sér í embættið: