Olíu- og edikflöskurnar sem leka ekki

Daglegt líf | 19. júlí 2022

Olíu- og edikflöskurnar sem leka ekki

Það er mikill munur að notast við almennilegar græjur í eldhúsið, sem virka án allra vandræða. Hér eru olíu- og eða edikflöskur sem leka ekki þegar hellt er úr þeim.

Olíu- og edikflöskurnar sem leka ekki

Daglegt líf | 19. júlí 2022

mbl.is/Emile Henry

Það er mik­ill mun­ur að not­ast við al­menni­leg­ar græj­ur í eld­húsið, sem virka án allra vand­ræða. Hér eru olíu- og eða ed­ik­flösk­ur sem leka ekki þegar hellt er úr þeim.

Það er mik­ill mun­ur að not­ast við al­menni­leg­ar græj­ur í eld­húsið, sem virka án allra vand­ræða. Hér eru olíu- og eða ed­ik­flösk­ur sem leka ekki þegar hellt er úr þeim.

Flösk­urn­ar koma frá einu af okk­ar upp­á­halds vörumerkj­um í eld­húsið, Emile Henry, og eru bún­ar til úr kera­mík sem þola frá -20 til 270 gráðu hita. Kost­ur­inn við flösk­urn­ar er að þær eru al­veg ógegn­sæj­ar og helst þar með bragðið og ilm­ur­inn af inni­hald­inu. Stút­ur­inn er síðan gædd­ur þeim eig­in­leik­um að olí­an lek­ur ekki niður eft­ir flösk­unni sem er mik­ill plús í kladd­ann ef þið spyrjið okk­ur. Flösk­urn­ar fást í versl­un­inni Kokku.

mbl.is/​Emile Henry
mbl.is