Eyðir þú pening af því bara?

Fjármál | 20. júlí 2022

Eyðir þú pening af því bara?

Stundum kemur upp sú tilfining að við verðum hreinlega að eignast eitthvað. Hjarðhegðun og tímabundin spenna getur fengið okkur til að eyða peningum í hluti sem við þurfum ekki á að halda. Það kannast líklega allir við það að hafa keyt eitthvað sem þjónaði engum tilgangi og veitti þér enga ánægju

Eyðir þú pening af því bara?

Fjármál | 20. júlí 2022

Ljósmynd/pexels/thirdman

Stundum kemur upp sú tilfining að við verðum hreinlega að eignast eitthvað. Hjarðhegðun og tímabundin spenna getur fengið okkur til að eyða peningum í hluti sem við þurfum ekki á að halda. Það kannast líklega allir við það að hafa keyt eitthvað sem þjónaði engum tilgangi og veitti þér enga ánægju

Stundum kemur upp sú tilfining að við verðum hreinlega að eignast eitthvað. Hjarðhegðun og tímabundin spenna getur fengið okkur til að eyða peningum í hluti sem við þurfum ekki á að halda. Það kannast líklega allir við það að hafa keyt eitthvað sem þjónaði engum tilgangi og veitti þér enga ánægju

Fimm ráð til að hægja á hvatvísri eyðslu

1. Athugaðu hvort þú eigir eitthvað svipað til nú þegar.

2. Bíddu í 48 tíma með að kaupa það sem þig langar í.

3. Skoðaðu heimabankann þinn og ímyndaðu þér hvernig þér myndi líða ef upphæðin þar væri lægri en hún er.

4. Finndu stað á heimilinu fyrir það sem þú ætlar að kaupa.

5. Ef þig langar enn í hlutinn notaðu þá pening sem þú átt. Ekki nota kreditkortið. 

mbl.is