Þjóðverjinn Alexandra Popp, markahæstakona mótsins, meiddist í upphitun fyrir úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta gegn Englandi sem er í gangi núna.
Þjóðverjinn Alexandra Popp, markahæstakona mótsins, meiddist í upphitun fyrir úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta gegn Englandi sem er í gangi núna.
Þjóðverjinn Alexandra Popp, markahæstakona mótsins, meiddist í upphitun fyrir úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta gegn Englandi sem er í gangi núna.
Popp varð fyrir vöðvameiðslum í upphitun og það er Lea Schüller sem kemur inn í hennar stað. Þetta er mikið áfall fyrir þýska liðið en framherjinn knái hefur skorað sex mörk í fimm leikjum það sem af er móts.
Úrslitaleikurinn er í gangi núna og mbl.is færir ykkur allt það helsta í beinni textalýsingu.