Leikmaður breyttist í blaðamann

EM 2022 | 1. ágúst 2022

Leikmaður breyttist í blaðamann

Enska kvennalandsliðið í fótbolta fagnar um þessar mundir því að hafa unnið Evrópumót kvenna í knattspyrnu ásamt stuðningsmönnum sínum á Trafalgar Square í Lundúnum.

Leikmaður breyttist í blaðamann

EM 2022 | 1. ágúst 2022

Jill Scott og Sarina Wiegman í gær.
Jill Scott og Sarina Wiegman í gær. AFP

Enska kvennalandsliðið í fótbolta fagnar um þessar mundir því að hafa unnið Evrópumót kvenna í knattspyrnu ásamt stuðningsmönnum sínum á Trafalgar Square í Lundúnum.

Enska kvennalandsliðið í fótbolta fagnar um þessar mundir því að hafa unnið Evrópumót kvenna í knattspyrnu ásamt stuðningsmönnum sínum á Trafalgar Square í Lundúnum.

Skemmtilegt atvik átti sér stað þar sem miðjumaðurinn Jill Scott breyttist í blaðamann og fór að spyrja bikarinn sjálfan hvernig honum leið á léttum nótunum.

Hér fyrir neðan má sjá myndband af því:

mbl.is