Með sigri Englands á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu hefur Hollendingurinn Sarina Wiegman, landsliðsþjálfari Englands, nú unnið alla tólf leikina sem hún hefur stýrt á mótinu.
Með sigri Englands á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu hefur Hollendingurinn Sarina Wiegman, landsliðsþjálfari Englands, nú unnið alla tólf leikina sem hún hefur stýrt á mótinu.
Með sigri Englands á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu hefur Hollendingurinn Sarina Wiegman, landsliðsþjálfari Englands, nú unnið alla tólf leikina sem hún hefur stýrt á mótinu.
Hún hefur stýrt tveimur liðum til sigurs á mótinu, fyrst heimalandinu sínu árið 2017 og nú Englendingum. Ásamt því hafa lið hennar skorað 35 mörk en aðeins fengið fimm á sig.
Leikir Wiegman eru eftirfarandi:
2017:
Riðlakeppni: Holland 1:0 Noregur, Holland 1:0 Danmörk, Holland 2:1 Belgía
Fjórðungsúrslit: Holland 2:0 Svíþjóð
Undanúrslit: Holland 3:0 England
Úrslt: Holland 4:2 Danmörk
2022:
Riðlakeppni: England 1:0 Austurríki, England 8:0 Noregur, England 5:0 Norður-Írland
Fjórðungsúrslit: England 2:1 Spánn
Undanúrslit: England 4:0 Svíþjóð
Úrslit: England 2:1 Þýskaland