Vítalía Lazareva var með skráðar tekjur upp á 412.920 krónur á mánuði á síðasta ári. Tekjur hennar voru rúmlega tvöfalt hærri en tekjur Arnars Grants einkaþjálfara, en tekjur hans á síðasta ári voru 167 þúsund að meðaltali á mánuði. DV greinir frá en álagningaskrá ríkisskattsstjóra var gefin út í gær.
Vítalía Lazareva var með skráðar tekjur upp á 412.920 krónur á mánuði á síðasta ári. Tekjur hennar voru rúmlega tvöfalt hærri en tekjur Arnars Grants einkaþjálfara, en tekjur hans á síðasta ári voru 167 þúsund að meðaltali á mánuði. DV greinir frá en álagningaskrá ríkisskattsstjóra var gefin út í gær.
Vítalía Lazareva var með skráðar tekjur upp á 412.920 krónur á mánuði á síðasta ári. Tekjur hennar voru rúmlega tvöfalt hærri en tekjur Arnars Grants einkaþjálfara, en tekjur hans á síðasta ári voru 167 þúsund að meðaltali á mánuði. DV greinir frá en álagningaskrá ríkisskattsstjóra var gefin út í gær.
Mikið hefur gustað um þau Vítalíu og Arnar undanfarið árið en hún steig fram og sakaði þrjá þjóðþekkta menn um að hafa brotið á sér.
Á þeim tíma sem Vítalía segir að brotin hafi átt sér stað var hún í ástarsambandi með Arnari. Þremenningarnir hafa lagt fram kæru á hendur Vítalíu og Arnars fyrir tilraun til fjárkúgunar, hótanir og brot gegn friðhelgi einkalífsins. Vítalía mætti í skýrslutöku hjá lögreglu í tengslum við kæru hennar á hendur þremenningunum í júlí síðastliðinn.
Vítalía vann á síðasta ári hjá Lyfju en Arnar var einkaþjálfari í World Class. Honum var sagt upp störfum fyrr á þessu ári eftir að greint var frá kæru þremenninganna.