Einar Þorsteinsson, starfandi borgarstjóri, ræsti hlaupara í maraþoni og hálfmaraþoni í morgun og hljóp svo sjálfur ásamt eiginkonu sinni í skemmtiskokkinu.
Einar Þorsteinsson, starfandi borgarstjóri, ræsti hlaupara í maraþoni og hálfmaraþoni í morgun og hljóp svo sjálfur ásamt eiginkonu sinni í skemmtiskokkinu.
Einar Þorsteinsson, starfandi borgarstjóri, ræsti hlaupara í maraþoni og hálfmaraþoni í morgun og hljóp svo sjálfur ásamt eiginkonu sinni í skemmtiskokkinu.
Líkt og sjá má á myndum var mikil stemning meðal þátttakenda sem safna margir hverjir fyrir gott málefni. Þegar þetta er skrifað hefur safnast rúmlega 121 milljón króna fyrir hin ýmsu málefni.
Sjálf Menningarnótt verður formlega sett klukkan 13 í dag, en jafnframt er fagnað 236 ára afmæli Reykjavíkurborgar. Dagskrá stendur yfir til klukkan 23 en þá fer fram flugeldasýning, fastur liður sem lokahnykkur Menningarnætur.