Kristrún og Einar eiga von á barni

Frægir fjölga sér | 24. ágúst 2022

Kristrún og Einar eiga von á barni

Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formannsefni flokksins, og eiginmaður hennar, Einar B. Ingvarsson, eiga von á barni. Þetta er annað barn þeirra saman en fyrir eiga þau eina dóttur.

Kristrún og Einar eiga von á barni

Frægir fjölga sér | 24. ágúst 2022

Kristrún Frostadóttir á von á sínu öðru barni.
Kristrún Frostadóttir á von á sínu öðru barni. Ljósmynd/Aðsend

Kristrún Frosta­dótt­ir, þingmaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og for­manns­efni flokks­ins, og eig­inmaður henn­ar, Ein­ar B. Ingvars­son, eiga von á barni. Þetta er annað barn þeirra sam­an en fyr­ir eiga þau eina dótt­ur.

Kristrún Frosta­dótt­ir, þingmaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og for­manns­efni flokks­ins, og eig­inmaður henn­ar, Ein­ar B. Ingvars­son, eiga von á barni. Þetta er annað barn þeirra sam­an en fyr­ir eiga þau eina dótt­ur.

Kristrún staðfesti þetta í sam­tali við Frétta­blaðið í dag og sagði að hún ætti von á sér í fe­brú­ar.

Fyr­ir helgi til­kynnti Kristrún að hún ætlaði að gefa kost á sér í for­mann­sembætti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. 

Barna­vef­ur­inn ósk­ar þeim inni­lega til ham­ingju!

mbl.is