Fái meiri aðkomu að rannsókn mála

Skotárás á Blönduósi | 26. ágúst 2022

Fái meiri aðkomu að rannsókn mála

Birgir Jónasson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, er ósammála því fyrirkomulagi að embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra annist rannsókn tiltekinna sakamála í hans umdæmi. Fyrirkomulag þetta „er ekki heppilegt,“ að hans sögn. Kallar lögreglustjórinn því eftir breytingum án tafar.

Fái meiri aðkomu að rannsókn mála

Skotárás á Blönduósi | 26. ágúst 2022

Birgir Jónasson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra.
Birgir Jónasson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra. mbl.is/Hákon Pálsson

Birgir Jónasson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, er ósammála því fyrirkomulagi að embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra annist rannsókn tiltekinna sakamála í hans umdæmi. Fyrirkomulag þetta „er ekki heppilegt,“ að hans sögn. Kallar lögreglustjórinn því eftir breytingum án tafar.

Birgir Jónasson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, er ósammála því fyrirkomulagi að embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra annist rannsókn tiltekinna sakamála í hans umdæmi. Fyrirkomulag þetta „er ekki heppilegt,“ að hans sögn. Kallar lögreglustjórinn því eftir breytingum án tafar.

Greint hefur verið frá því hér í Morgunblaðinu að embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra annist rannsókn á skotárásinni á Blönduósi hvar tvennt týndi lífi og einn særðist alvarlega. Og er það svo þrátt fyrir að vel mönnuð rannsóknardeild lögreglu sé starfandi undir stjórn Birgis.

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag

mbl.is