„Um daginn þegar ég kom heim úr flugi var Raggi maðurinn minn búinn að baka geggjaðar súkkulaðibitakökur. Hann hafði lumað á uppskriftinni í öll þau ár sem við höfum verið saman en hann fann hana í gamallri skissubók út í bílskúr,“ segir María Gomez á Paz.is um þessar dýrindis súkkulaðibitakökur sem eiginmaður hennar dró fram úr ofninum.
„Um daginn þegar ég kom heim úr flugi var Raggi maðurinn minn búinn að baka geggjaðar súkkulaðibitakökur. Hann hafði lumað á uppskriftinni í öll þau ár sem við höfum verið saman en hann fann hana í gamallri skissubók út í bílskúr,“ segir María Gomez á Paz.is um þessar dýrindis súkkulaðibitakökur sem eiginmaður hennar dró fram úr ofninum.
„Um daginn þegar ég kom heim úr flugi var Raggi maðurinn minn búinn að baka geggjaðar súkkulaðibitakökur. Hann hafði lumað á uppskriftinni í öll þau ár sem við höfum verið saman en hann fann hana í gamallri skissubók út í bílskúr,“ segir María Gomez á Paz.is um þessar dýrindis súkkulaðibitakökur sem eiginmaður hennar dró fram úr ofninum.
„Ef þið viljið fá einhverja hugmynd um hvernig þær eru þá myndi ég lýsa þeim eins og kökunum sem fást í Costco eða á Subway bara miklu betri. Ekki skemmir svo fyrir að þær eru súper dúper auðveldar að gera, ef hann gat gert þær þá getið þið það !! Nei segi bara svona en Raggi má eiga það að allt sem hann gerir er gott.“
Aðferð
Punktar
Gott er að geyma kökurnar í zip it poka eða lofttæmdu boxi. Ég set þær stundum í frystir og tek svo út eina og eina og læt þiðna á borði í eins og 15 mínútur.