Helluborðið sem enginn getur staðist

Eldhús | 11. september 2022

Helluborðið sem enginn getur staðist

Það er af sem áður var, er við sáum nánast eingöngu lítil u-laga eldhús en í dag eru eldhús alls konar - lítil, stór, með eyjum og í regnbogans litum. Framhliðar og borðplötur eru eflaust það fyrsta sem við byrjum að velta fyrir okkur er við hönnun nýtt eldhús, en hagnýt smáatriði hafa einnig mikil áhrif á heildarútkomuna, eins og t.d. helluborð.

Helluborðið sem enginn getur staðist

Eldhús | 11. september 2022

Ljósmynd/Miele

Það er af sem áður var, er við sáum nán­ast ein­göngu lít­il u-laga eld­hús en í dag eru eld­hús alls kon­ar - lít­il, stór, með eyj­um og í regn­bog­ans lit­um. Fram­hliðar og borðplöt­ur eru ef­laust það fyrsta sem við byrj­um að velta fyr­ir okk­ur er við hönn­un nýtt eld­hús, en hag­nýt smá­atriði hafa einnig mik­il áhrif á heild­ar­út­kom­una, eins og t.d. hellu­borð.

Það er af sem áður var, er við sáum nán­ast ein­göngu lít­il u-laga eld­hús en í dag eru eld­hús alls kon­ar - lít­il, stór, með eyj­um og í regn­bog­ans lit­um. Fram­hliðar og borðplöt­ur eru ef­laust það fyrsta sem við byrj­um að velta fyr­ir okk­ur er við hönn­un nýtt eld­hús, en hag­nýt smá­atriði hafa einnig mik­il áhrif á heild­ar­út­kom­una, eins og t.d. hellu­borð.

Miele er með eitt slíkt hellu­borð sem geym­ir inn­byggða viftu með svo­kallaðri ‘Tw­in­Booster’ tækni - sem þýðir að vift­an er sam­tengd hellu­borðinu og reikn­ar út varðandi loftsog og annað eft­ir því hversu marg­ir pott­ar og pönn­ur eru á hellu­borðinu. Auðvelt er að þrífa hellu­borðið sem geym­ir enga upp­hleypta takka eða tól. Sí­una í vift­unni má setja beint í uppþvotta­vél­ina sem er mik­ill kost­ur. Fyr­ir utan tækn­ina, þá er hellu­borðið sjálft al­veg gull­fal­legt.

Einstaklega lögulegt helluborð frá Miele.
Ein­stak­lega lögu­legt hellu­borð frá Miele. mbl.is/​Miele
mbl.is/​Miele
mbl.is/​Miele
mbl.is