Tara Sif Birgisdóttir, danskennari hjá World Class og löggiltur fasteignasali, og Elfar Elí Schweitz Jakobsson gengu í hjónaband í Las Vegas í Bandaríkjunum í maí.
Tara Sif Birgisdóttir, danskennari hjá World Class og löggiltur fasteignasali, og Elfar Elí Schweitz Jakobsson gengu í hjónaband í Las Vegas í Bandaríkjunum í maí.
Tara Sif Birgisdóttir, danskennari hjá World Class og löggiltur fasteignasali, og Elfar Elí Schweitz Jakobsson gengu í hjónaband í Las Vegas í Bandaríkjunum í maí.
Tara Sif greindi frá brúðkaupinu um helgina en biður um að fólk geymi hamingjuóskirnar því þau muni halda alvöru brúðkaup seinna. Kveðjunum hefur þó rignt yfir hjónin í athugasemdakerfinu.
Parið trúlofaði sig í byrjun þessa árs þegar Elfar fór á skeljarnar á Kistufelli. Saman eiga þau einn son, Adrían Elí.
Smartland óskar þeim til hamingju!