Fundu 16 strokulaxa frá Arnarlaxi í Mjólká

Fiskeldi | 14. september 2022

Fundu 16 strokulaxa frá Arnarlaxi í Mjólká

Helmingur laxanna sem Fiskistofa lét veiða í Mjólká í Arnarfirði reyndist vera eldislaxar, samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum erfðagreiningar. Vísbendingar eru um að eldislaxarnir séu úr sjókvíum Arnarlax við Haganes í Arnarfirði.

Fundu 16 strokulaxa frá Arnarlaxi í Mjólká

Fiskeldi | 14. september 2022

Mikið sjóeldi er í Arnar­f­irði.
Mikið sjóeldi er í Arnar­f­irði. mbl.is/Sigurður Bogi

Helmingur laxanna sem Fiskistofa lét veiða í Mjólká í Arnarfirði reyndist vera eldislaxar, samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum erfðagreiningar. Vísbendingar eru um að eldislaxarnir séu úr sjókvíum Arnarlax við Haganes í Arnarfirði.

Helmingur laxanna sem Fiskistofa lét veiða í Mjólká í Arnarfirði reyndist vera eldislaxar, samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum erfðagreiningar. Vísbendingar eru um að eldislaxarnir séu úr sjókvíum Arnarlax við Haganes í Arnarfirði.

Endurtaka þarf DNA-greininguna til að hægt sé að staðfesta niðurstöðurnar og rekja eldislaxana til upprunastaðar.

Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag.

mbl.is