Jakobsson Capital hækkar mat á Brimi

Brim | 14. september 2022

Jakobsson Capital hækkar mat á Brimi

Hlutabréfagreining Jakobsson Capital (JC) hefur sent frá sér nýtt verðmat á sjávarútvegsfyrirtækinu Brimi. Byggist það á árshlutaniðurstöðu sem birt var í lok ágúst. Þar kom fram að hagnaður fyrstu sex mánaða ársins nam 6,9 milljörðum króna. Reiknað í uppgjörsmynt fyrirtækisins, evrum, jókst hann um 113% frá fyrra ári.

Jakobsson Capital hækkar mat á Brimi

Brim | 14. september 2022

Viðey RE 50, eitt af skipum Brims, kémur til hafnar …
Viðey RE 50, eitt af skipum Brims, kémur til hafnar úr veiðiferð. Árni Sæberg

Hlutabréfagreining Jakobsson Capital (JC) hefur sent frá sér nýtt verðmat á sjávarútvegsfyrirtækinu Brimi. Byggist það á árshlutaniðurstöðu sem birt var í lok ágúst. Þar kom fram að hagnaður fyrstu sex mánaða ársins nam 6,9 milljörðum króna. Reiknað í uppgjörsmynt fyrirtækisins, evrum, jókst hann um 113% frá fyrra ári.

Hlutabréfagreining Jakobsson Capital (JC) hefur sent frá sér nýtt verðmat á sjávarútvegsfyrirtækinu Brimi. Byggist það á árshlutaniðurstöðu sem birt var í lok ágúst. Þar kom fram að hagnaður fyrstu sex mánaða ársins nam 6,9 milljörðum króna. Reiknað í uppgjörsmynt fyrirtækisins, evrum, jókst hann um 113% frá fyrra ári.

Verðmatið hækkar um 7% reiknað í evrum og um 9% í krónum. Munar þar veikara gengi krónunnar gagnvart evru. Er verðmatsgengi fyrirtækisins nú 73,4 krónur á hlut en var í fyrra mati 67,3 krónur.

Lestu ítarlegri umfjöllun í ViðskiptaMogganum í dag.

mbl.is