Þegar hlutir eru teknir og settir í nýtt samhengi, þá er gaman að fylgjast með. Þessi IKEA-kryddhilla hefur til að mynda fengið nýtt hlutverk. En fólk á miðlunum þarna úti, er duglegt að sýna okkur hinum hvernig megi nýta t.d. þessa kryddhillu á annars konar máta en við erum vön að sjá í eldhúsum.
Þegar hlutir eru teknir og settir í nýtt samhengi, þá er gaman að fylgjast með. Þessi IKEA-kryddhilla hefur til að mynda fengið nýtt hlutverk. En fólk á miðlunum þarna úti, er duglegt að sýna okkur hinum hvernig megi nýta t.d. þessa kryddhillu á annars konar máta en við erum vön að sjá í eldhúsum.
Þegar hlutir eru teknir og settir í nýtt samhengi, þá er gaman að fylgjast með. Þessi IKEA-kryddhilla hefur til að mynda fengið nýtt hlutverk. En fólk á miðlunum þarna úti, er duglegt að sýna okkur hinum hvernig megi nýta t.d. þessa kryddhillu á annars konar máta en við erum vön að sjá í eldhúsum.
Í Ikea fæst umrædd hilla er kallast BEKVAM, og er hugsuð undir krydd og krásir - en hugmyndaríkir netverjar hafa birt myndir og nýta hilluna undir aðra hluti. Hér sjáum við hilluna þjóna stóru hlutverki í barnaherbergjum undir bækur, bangsa, málningardót og í raun allt sem þér dettur í hug. Einhverjir hafa klætt hilluna með basti, sem þykir afar móðins þessi dægrin og kemur stórvel út.