Fergie mætt í jarðarförina

Elísabet II. Bretadrottning | 19. september 2022

Fergie mætt í jarðarförina

Sarah Ferguson, rithöfundur og fyrrverandi tengdadóttir Elísabetar II. Bretadrottningar, er komin í útför drottningarinnar sem gerð er frá Westminster Abbey í Lundúnum í dag. 

Fergie mætt í jarðarförina

Elísabet II. Bretadrottning | 19. september 2022

Sarah Ferguson er komin í Westminster Abbey.
Sarah Ferguson er komin í Westminster Abbey. AFP

Sarah Ferguson, rithöfundur og fyrrverandi tengdadóttir Elísabetar II. Bretadrottningar, er komin í útför drottningarinnar sem gerð er frá Westminster Abbey í Lundúnum í dag. 

Sarah Ferguson, rithöfundur og fyrrverandi tengdadóttir Elísabetar II. Bretadrottningar, er komin í útför drottningarinnar sem gerð er frá Westminster Abbey í Lundúnum í dag. 

Ferguson var gift Andrési Bretaprins frá 1986 til 1996 og eiga þau saman tvær dætur, Eugenie og Beatrice. Systurnar og eiginmenn þeirra eru einnig komin í kirkjuna. 

Andrés gekk inn með kistu móður sinnar, ásamt systkinum sínum, börnum konungsins og barnabörnunum, Georg og Karlottu. 

Sarah Ferguson.
Sarah Ferguson. AFP
mbl.is