Hvíla saman í Windsor

Elísabet II. Bretadrottning | 26. september 2022

Hvíla saman í Windsor

Buckinghamhöll hefur birt fyrstu myndina af gröf Elísabetar II. Bretadrottningar. Hvílir hún í kapellu heilags Georgs í Windsor-kastala við hlið eiginmanns síns, Filippusar hertoga af Edinborg, sem lést hinn 9. apríl á síðasta ári. 

Hvíla saman í Windsor

Elísabet II. Bretadrottning | 26. september 2022

Legsteinn drottningarinnar og Filippusar, og foreldra hennar, Georgs VI og …
Legsteinn drottningarinnar og Filippusar, og foreldra hennar, Georgs VI og Elísabetar drottningarmóður. AFP

Buckinghamhöll hefur birt fyrstu myndina af gröf Elísabetar II. Bretadrottningar. Hvílir hún í kapellu heilags Georgs í Windsor-kastala við hlið eiginmanns síns, Filippusar hertoga af Edinborg, sem lést hinn 9. apríl á síðasta ári. 

Buckinghamhöll hefur birt fyrstu myndina af gröf Elísabetar II. Bretadrottningar. Hvílir hún í kapellu heilags Georgs í Windsor-kastala við hlið eiginmanns síns, Filippusar hertoga af Edinborg, sem lést hinn 9. apríl á síðasta ári. 

Vika er liðin frá útför drottningarinnar, sem lést 8. september. 

Elísabet og Filippus hvíla í konunglegu grafhvelfingunni og eru með sama legstein og foreldrar hennar, Georg VI. og Elísabet drottningarmóðir. 

mbl.is