Blása til samstöðufundar á Austurvelli

Mótmæli í Íran | 30. september 2022

Blása til samstöðufundar á Austurvelli

Samstöðufundur vegna feminískrar byltingar og mótmæla í Íran verður haldinn á Austurvelli klukkan 19 á morgun, laugardag.

Blása til samstöðufundar á Austurvelli

Mótmæli í Íran | 30. september 2022

Boðað hefur verið til samstöðufundar á Austurvelli á morgun.
Boðað hefur verið til samstöðufundar á Austurvelli á morgun. AFP

Samstöðufundur vegna feminískrar byltingar og mótmæla í Íran verður haldinn á Austurvelli klukkan 19 á morgun, laugardag.

Samstöðufundur vegna feminískrar byltingar og mótmæla í Íran verður haldinn á Austurvelli klukkan 19 á morgun, laugardag.

Þar ætlar stuðningsfólk byltingarinnar að safnast saman og sýna írönskum konum stuðning vegna íhaldsamrar stefnu stjórnvalda er varðar meðal annars klæðaburð kvenna.

Konum þar hefur verið skylt að bera höfuðslæðu síðan klerkastjórnin tók við árið 1979.

Stóraukinn kraftur færðist í mótmælin þegar lögregla myrti Mahsa Amini, eftir að hafa handtekið hana fyrir að hafa klæðst höfuðslæðu á rangan hátt.

mbl.is