Sex stór kvikmyndaverkefni á svipuðum tíma

True Detective á Íslandi | 1. október 2022

Sex stór kvikmyndaverkefni á svipuðum tíma

„Við finnum auðvitað fyrir því að það er samkeppni um fólk en það hefur tekist að púsla þessu vel saman,“ segir Arnbjörg Hafliðadóttir, framleiðandi hjá Glassriver.

Sex stór kvikmyndaverkefni á svipuðum tíma

True Detective á Íslandi | 1. október 2022

Frá tökum á Northern Comfort eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson á …
Frá tökum á Northern Comfort eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson á Mývatni. mbl.is/Þorgeir Baldursson

„Við finnum auðvitað fyrir því að það er samkeppni um fólk en það hefur tekist að púsla þessu vel saman,“ segir Arnbjörg Hafliðadóttir, framleiðandi hjá Glassriver.

„Við finnum auðvitað fyrir því að það er samkeppni um fólk en það hefur tekist að púsla þessu vel saman,“ segir Arnbjörg Hafliðadóttir, framleiðandi hjá Glassriver.

Mikið líf er nú í kvikmyndabransanum hér á landi. Fyrir höndum eru tökur á sjónvarpsþáttunum True Detective hér í allan vetur en um þessar mundir er auk þess fjöldi forvitnilegra íslenskra kvikmyndaverkefna í tökum. Þessi verkefni eru minnst sex talsins og ljóst að margt forvitnilegt mun reka á fjörur sjónvarps- og bíóunnenda á næstunni.

Nánari umfjöllun má nálgast í Morgunblaðinu í dag.

mbl.is