Lokadagur bólusetningarátaks fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins 60 ára og eldri er í dag.
Lokadagur bólusetningarátaks fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins 60 ára og eldri er í dag.
Lokadagur bólusetningarátaks fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins 60 ára og eldri er í dag.
Vel hefur gengið að bólusetja að undanförnu og hvetur Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, alla 60 ára og eldri sem enn eiga eftir að fá bólusetningu til að mæta.
Opið er milli klukkan 11-15 og hægt er að fá þriðja eða fjórða skammtinn af bóluefni gegn Covid-19, bóluefni við inflúensu eða hvort tveggja.