Eldhúsgólfið sem stelur senunni

Eldhús | 11. október 2022

Eldhúsgólfið sem stelur senunni

Þegar gólfefnið stelur senunni, þá lítur eldhúsið nokkurn veginn svona út. 

Eldhúsgólfið sem stelur senunni

Eldhús | 11. október 2022

Einstaklega fallegt og skemmtilegt val á gólfefni sem við sjáum …
Einstaklega fallegt og skemmtilegt val á gólfefni sem við sjáum hér. mbl.is/Brett Boardmann

Þegar gólfefnið stelur senunni, þá lítur eldhúsið nokkurn veginn svona út. 

Þegar gólfefnið stelur senunni, þá lítur eldhúsið nokkurn veginn svona út. 

Hér sjáum við eldhús sem staðsett er hinum megin á hnettinum, eða í sólríku Ástralíu. Hönnunin liggur í höndunum á Arent & Pike og Polly Harbison Design, sem hafa vandað vel til verka eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Innréttingin er að hluta til flöskugræn með hvítum steini og brasseruðum handföngum og hinsvegar með viðarskápum og hvítum flísalögðum vegg. Stjarnan í partíinu er hins vegar terrazzo gólfefnið - eða grænar og hvítar tígullaga flísar sem endurspegla litavalið í sjálfri innréttingunni. 

mbl.is/Brett Boardmann
mbl.is/Brett Boardmann
mbl.is/Brett Boardmann
mbl.is/Brett Boardmann
mbl.is