Þingfulltrúar af þingi ASÍ sitja nú hátíðarkvöldverð á Grand Hotel í Laugardal. Þrátt fyrir stormasaman dag innan sambandsins er mæting sögð vera með ágætum.
Þingfulltrúar af þingi ASÍ sitja nú hátíðarkvöldverð á Grand Hotel í Laugardal. Þrátt fyrir stormasaman dag innan sambandsins er mæting sögð vera með ágætum.
Þingfulltrúar af þingi ASÍ sitja nú hátíðarkvöldverð á Grand Hotel í Laugardal. Þrátt fyrir stormasaman dag innan sambandsins er mæting sögð vera með ágætum.
Ljósmyndari mbl.is fékk að festa eitt augnablik á filmu áður en hann var beðinn um að yfirgefa samkomuna, sem reyndar var líkt við erfidrykkju.
Á henni myndinni má sjá að Kristján Þórður Snæbjarnarson, forseti ASÍ, er viðstaddur en hann sagðist fyrr í dag sagðist hann vera að íhuga stöðu sína og framboð sitt.
Þingi ASÍ var frestað í dag eftir að formenn og fulltrúar verkalýðsfélaganna VR, Eflingar, Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness gengu út en það verður sett aftur klukkan tíu í fyrramálið.