Undurfagurt eldhús í uppgerðri kirkju

Eldhús | 12. október 2022

Undurfagurt eldhús í uppgerðri kirkju

Þetta undurfagra eldhús er í Queensland í Ástralíu en búið er að breyta gamalli kirkju í sumarhús í skandinavískum stíl.

Undurfagurt eldhús í uppgerðri kirkju

Eldhús | 12. október 2022

Þetta undurfagra eldhús er í Queensland í Ástralíu en búið er að breyta gamalli kirkju í sumarhús í skandinavískum stíl.

Þetta undurfagra eldhús er í Queensland í Ástralíu en búið er að breyta gamalli kirkju í sumarhús í skandinavískum stíl.

Eigandi hússins er stíllisti sem sérhæfir sig í að finna gamla muni og gera þá upp. Má segja að þessi kirkja sé meistaraverkið hennar en áhugasamir geta dundað sér við að skoða Instagramið hennar sem er ægifagurt.

Hvítt, gamaldags eldhús þar sem einfaldleikinn fær notið sín.

Notaleg stemning
Notaleg stemning
View this post on Instagram

A post shared by Cheryl (@albertandgrace)



mbl.is