Gummi kominn á 13 milljóna Range Rover

Áhrifavaldar | 18. október 2022

Gummi kominn á 13 milljóna Range Rover

Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi kíró eins og hann er kallaður, áhrifavaldur og kírópraktor, er kominn á nýtt ökutæki. Umrætt ökutæki er ekki af lökustu sort en um er að ræða grá-kampavínslitaðan Range Rover frá Land Rover. Bíllinn er árgerð 2017 og var bíllinn keyptur 16. september 2022. 

Gummi kominn á 13 milljóna Range Rover

Áhrifavaldar | 18. október 2022

Guðmundur Birkir Pálmason er kominn á nýtt ökutæki.
Guðmundur Birkir Pálmason er kominn á nýtt ökutæki. Samsett mynd

Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi kíró eins og hann er kallaður, áhrifavaldur og kírópraktor, er kominn á nýtt ökutæki. Umrætt ökutæki er ekki af lökustu sort en um er að ræða grá-kampavínslitaðan Range Rover frá Land Rover. Bíllinn er árgerð 2017 og var bíllinn keyptur 16. september 2022. 

Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi kíró eins og hann er kallaður, áhrifavaldur og kírópraktor, er kominn á nýtt ökutæki. Umrætt ökutæki er ekki af lökustu sort en um er að ræða grá-kampavínslitaðan Range Rover frá Land Rover. Bíllinn er árgerð 2017 og var bíllinn keyptur 16. september 2022. 

Kírópraktorstöð Reykjavíkur ehf. er skráður eigandi bílsins en Gummi kíró er eigandi fyrirtækisins. Hann nýtur mikillar velgengni í starfi en fyrirtækið var rekið með hagnaði í fyrra. 

Það væsir ekki um Gumma kíró og Línu Birgittu Sigurðardóttur, unnustu hans og verðandi eiginkonu, í bílnum sem klæddur er ljósu leðri að innan.

 Áður keyrði Gummi kíró um á Land Rover Velar sem er svolítið minni og nettari en nýi bíllinn.

Smartland óskar honum til hamingju með nýja ökutækið! 

mbl.is