María Birta og Elli orðnir foreldrar

Frægir fjölga sér | 24. október 2022

María Birta og Elli orðnir foreldrar

Leikkonan María Birta Bjarnadóttir og eiginmaður hennar, listamaðurinn Elli Egilsson, eru búin að bæta nýjum titlum í safnið, mamma og pabbi.

María Birta og Elli orðnir foreldrar

Frægir fjölga sér | 24. október 2022

María Birta og Elli Egilsson eru orðin foreldrar.
María Birta og Elli Egilsson eru orðin foreldrar. mbl.is/Golli

Leikkonan María Birta Bjarnadóttir og eiginmaður hennar, listamaðurinn Elli Egilsson, eru búin að bæta nýjum titlum í safnið, mamma og pabbi.

Leikkonan María Birta Bjarnadóttir og eiginmaður hennar, listamaðurinn Elli Egilsson, eru búin að bæta nýjum titlum í safnið, mamma og pabbi.

María Birta tjáði sig fyrst um litla erfingjann í viðtali við Vísi á dögunum en vildi ekki tjá sig nánar um barnið og lét aðeins þau orð falla að Elli væri besti pabbi í heimi. Um helgina birti hún svo mynd af sér með barnavagninn. 

Hjónin hafa verið búsett í Bandaríkjunum í mörg ár, fyrst í Los Angeles en nú í Las Vegas. Í sumar héldu þau upp á átta ára brúðkaupsafmæli sitt.

Barnavefurinn óskar þeim innilega til hamingju!

View this post on Instagram

A post shared by María Birta (@mariabirta)

mbl.is