Ræður frambjóðenda til formanns, varaformanns og ritara Sjálfstæðisflokksins fara fram á landsfundi flokksins klukkan 14:30 í dag. Hægt er að hlusta á framboðsræðurnar í beinu streymi hér á mbl.is.
Ræður frambjóðenda til formanns, varaformanns og ritara Sjálfstæðisflokksins fara fram á landsfundi flokksins klukkan 14:30 í dag. Hægt er að hlusta á framboðsræðurnar í beinu streymi hér á mbl.is.
Ræður frambjóðenda til formanns, varaformanns og ritara Sjálfstæðisflokksins fara fram á landsfundi flokksins klukkan 14:30 í dag. Hægt er að hlusta á framboðsræðurnar í beinu streymi hér á mbl.is.
Tafir urðu, en nú er stefnt að því að byrja klukkan 14:45.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, eru í framboði til formanns.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra og varaformaður flokksins, sækist eftir endurkjöri, en hún er ein í framboði til varaformanns.
Þingmennirnir Vilhjálmur Árnason og Bryndís Haraldsdóttir og Helgi Áss Grétarsson varaborgarfulltrúi eru í framboði til ritara flokksins.