Kathy Hochul áfram ríkisstjóri New York

Kosningar í Bandaríkjunum 2022 | 9. nóvember 2022

Kathy Hoschul áfram ríkisstjóri New York

Sitjandi ríkisstjóri New York-ríkis, demókratinn Kathy Hochul, hafði betur gegn repúblikananum Lee Zeldin með 52,8% atkvæða gegn 47,2% og heldur hún því embættinu.

Kathy Hoschul áfram ríkisstjóri New York

Kosningar í Bandaríkjunum 2022 | 9. nóvember 2022

Kathy Hochul heldur ríkisstjórastöðunni í New York var tilkynnt áðan.
Kathy Hochul heldur ríkisstjórastöðunni í New York var tilkynnt áðan. AFP

Sitjandi ríkisstjóri New York-ríkis, demókratinn Kathy Hochul, hafði betur gegn repúblikananum Lee Zeldin með 52,8% atkvæða gegn 47,2% og heldur hún því embættinu.

Sitjandi ríkisstjóri New York-ríkis, demókratinn Kathy Hochul, hafði betur gegn repúblikananum Lee Zeldin með 52,8% atkvæða gegn 47,2% og heldur hún því embættinu.

Zeldin hefur þegar viðurkennt ósigur í kosningunni.

Öldungadeildarþingmaðurinn Charles Schumer var þegar búinn að vinna áskorandann Joe Pinion með 56,2% atkvæða.

Þessi úrslit koma ekki á óvart þar sem New York-ríki er blátt ríki og yfirleitt vilhallt demókrötum.

mbl.is