Kvikmyndaskólinn 30 ára: Þrír menn

Kvikmyndaskóli Íslands | 14. nóvember 2022

Kvikmyndaskólinn 30 ára: Þrír menn

Stuttmyndin Þrír menn eftir Emil Alfreð Emilsson vann til fjölda verðlauna um allan heim þegar hún kom út árið 2017. Þá var hún framlag Íslands í stuttmyndasamkeppni CILECT, alþjóðleg samtök kvikmyndaháskóla, sama ár og var á meðal bestu mynda í keppninni. 

Kvikmyndaskólinn 30 ára: Þrír menn

Kvikmyndaskóli Íslands | 14. nóvember 2022

Stuttmyndin Þrír menn eftir Emil Alfreð Emilsson vann til fjölda verðlauna um allan heim þegar hún kom út árið 2017. Þá var hún framlag Íslands í stuttmyndasamkeppni CILECT, alþjóðleg samtök kvikmyndaháskóla, sama ár og var á meðal bestu mynda í keppninni. 

Stuttmyndin Þrír menn eftir Emil Alfreð Emilsson vann til fjölda verðlauna um allan heim þegar hún kom út árið 2017. Þá var hún framlag Íslands í stuttmyndasamkeppni CILECT, alþjóðleg samtök kvikmyndaháskóla, sama ár og var á meðal bestu mynda í keppninni. 

Emil, sem útskrifaðist frá Kvikmyndaskóla Íslands árið 2017, skrifaði handritið að myndinni, leikstýrði henni og framleiddi. Hann hlaut verðlaun fyrir besta handritið á CineMAiubit kvikmyndahátíðinni.

Mennina þrjá leika Broddi Gunnarsson, Víkingur Kristjánsson og Stefán Örn Eggertsson.

Í tilefni af 30 ára afmæli Kvikmyndaskóla Íslands mun mbl.is birta valdar stuttmyndir sem fyrrverandi nemendur við skólann hafa gert.

mbl.is