Flottustu kaffikönnur landsins

Huggulegheit | 20. nóvember 2022

Flottustu kaffikönnur landsins

Hér eru fínustu kaffikönnur landsins, sem gætu ratað í jólapakkann hjá kaffiþyrstum - en það væri sannarlega gjöf að okkar skapi. 

Flottustu kaffikönnur landsins

Huggulegheit | 20. nóvember 2022

Hér eru fín­ustu kaffi­könn­ur lands­ins, sem gætu ratað í jólapakk­ann hjá kaffiþyrst­um - en það væri sann­ar­lega gjöf að okk­ar skapi. 

Hér eru fín­ustu kaffi­könn­ur lands­ins, sem gætu ratað í jólapakk­ann hjá kaffiþyrst­um - en það væri sann­ar­lega gjöf að okk­ar skapi. 

Kaffikanna úr SEKKI vöru­lín­unni frá Ferm Li­ving - ein­stak­lega smart á borði. Fá­an­leg HÉR

mbl.is/​Ferm Li­ving

V60 kaffikann­an er úr borosilík­at­gleri sem ger­ir það að verk­um að kaffið helst heitt leng­ur. Fæst HÉR

mbl.is/​Hario

Kaffikann­an frá KINTO er fyr­ir sanna fag­ur­kera og fæst HÉR.  

mbl.is/​Kinto

Vönduð og góð hi­tak­anna frá Normann Copen­hagen. Kann­an halut Red Dot hönn­un­ar­verðlaun­in í sín­um flokki árið 2013. Er fá­an­leg HÉR.

mbl.is/​Normann Copen­hagen


UPP­HETTA er pressuk­anna fyr­ir te eða kaffi - sem hægt er að taka í sund­ur til að auðvelda þrif. Fæst í nokkr­um lit­um HÉR.

mbl.is/​Ikea

Klass­íska Bialetti kaffikann­an ætti að vera mörg­um kunn­ug. Fá­an­leg í ýms­um lit­um og stærðum og hægt að skoða nán­ar HÉR

mbl.is/​Líf og list

Ein­stak­lega fal­leg kaffikanna úr stein­leir frá Stelt­on - og rúm­ar 600 ml. Kann­an fæst HÉR.

mbl.is/​Stelt­on

Stíl­hrein og fal­leg kaffikanna frá Evu Solo. Sam­an­stend­ur af trekt, kaf­fiskeið, loki og rennd­um jakka svo kaffið haldið leng­ur heitt. Kem­ur í tveim­ur stærðum og nokkr­um 'jakka' lit­um. Fæst HÉR

mbl.is/​Eva Solo



mbl.is