Hafa fundið stað fyrir hina nýju þjóðarhöll

Þjóðarhöll | 26. nóvember 2022

Hafa fundið stað fyrir hina nýju þjóðarhöll

Framkvæmdanefnd um nýja þjóðarhöll í innanhússíþróttum hefur ákveðið að hin nýja höll verði reist sunnan við núverandi höll í Laugardal. Ríkisútvarpið greinir frá. 

Hafa fundið stað fyrir hina nýju þjóðarhöll

Þjóðarhöll | 26. nóvember 2022

Hin nýja höll verður sunnan megin við núverandi höll.
Hin nýja höll verður sunnan megin við núverandi höll. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Framkvæmdanefnd um nýja þjóðarhöll í innanhússíþróttum hefur ákveðið að hin nýja höll verði reist sunnan við núverandi höll í Laugardal. Ríkisútvarpið greinir frá. 

Framkvæmdanefnd um nýja þjóðarhöll í innanhússíþróttum hefur ákveðið að hin nýja höll verði reist sunnan við núverandi höll í Laugardal. Ríkisútvarpið greinir frá. 

Eins og áður hefur verið greint frá er stefnt að því að fram­kvæmd­um ljúki árið 2025.

Í umfjöllun Ríkisútvarpsins segir að framkvæmdanefndin muni skila skýrslu í desember þar sem gefin verða rök fyrir valinu á staðsetningunni. Þá sé nú einnig unnið að deiliskipulagi og má vænta að þeirri vinnu ljúki í mars eða apríl. 

mbl.is