Jólaskraut hefur breyst í gegnum tíðina og til hins betra ef þið spyrjið okkur. Því nú má finna alls kyns ljúffenga matarbita og skemmtilegar fígúrur til að hengja á tréð og það bætist í úrvalið með ári hverju. Skrautið verður litríkara og úrvalið nánast eins og í næstu Hagkaupsverslun.
Jólaskraut hefur breyst í gegnum tíðina og til hins betra ef þið spyrjið okkur. Því nú má finna alls kyns ljúffenga matarbita og skemmtilegar fígúrur til að hengja á tréð og það bætist í úrvalið með ári hverju. Skrautið verður litríkara og úrvalið nánast eins og í næstu Hagkaupsverslun.
Jólaskraut hefur breyst í gegnum tíðina og til hins betra ef þið spyrjið okkur. Því nú má finna alls kyns ljúffenga matarbita og skemmtilegar fígúrur til að hengja á tréð og það bætist í úrvalið með ári hverju. Skrautið verður litríkara og úrvalið nánast eins og í næstu Hagkaupsverslun.
Við rákumst á slíkt skraut í sælkeraversluninni Kokku - sem selur jólavörur frá Cody Foster. Hér má finna allt sem jólabarnið, húmoristinn og sælkerinn myndu hrífast af að sjá hanga á trénu.
Pylsur, rauðkál, orkudrykk eða rúsínur – það er allt til sem þú getur hugsað þér, og skrautið mun tvímælalaust fá fjölskylduna til að brosa, því flestir geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.
Þeir sem vilja láta freistast og næla sér í góðan bita, geta skoðað skrautið nánar HÉR. Við mælum heils hugar með slíku skrauti í leynivinaleik í vinnunni, sem aðventugjöf eða tækifærisgjöf handa þeim sem okkur þykir vænt um.