Verður arfur systur minnar hirtur af henni?

Spurðu lögmanninn | 11. desember 2022

Verður arfur systur minnar hirtur af henni?

Vala Valtýsdóttir lögmaður á Lögfræðistofu Reykjavíkur svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér kemur spurning frá konu sem er á vanskilaskrá. Hún veltir fyrir sér hvort það hafi áhrif þegar hún gengur í hjónaband. 

Verður arfur systur minnar hirtur af henni?

Spurðu lögmanninn | 11. desember 2022

Íslensk kona hefur áhyggjur af systur sinni sem er skuldug.
Íslensk kona hefur áhyggjur af systur sinni sem er skuldug. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vala Valtýsdóttir lögmaður á Lögfræðistofu Reykjavíkur svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér kemur spurning frá konu sem er á vanskilaskrá. Hún veltir fyrir sér hvort það hafi áhrif þegar hún gengur í hjónaband. 

Vala Valtýsdóttir lögmaður á Lögfræðistofu Reykjavíkur svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér kemur spurning frá konu sem er á vanskilaskrá. Hún veltir fyrir sér hvort það hafi áhrif þegar hún gengur í hjónaband. 

Sæl.

Faðir minn lést nýverið og við börnin hans stöndum í einkaskiptum bús hans. Eitt systkyna minna er mjög skuldsett og spurningin er því hvort arfshluti hans verði hirtur af henni af innheimtumönnum.

Kveðja, 

B

Vala Valtýsdóttir lögmaður á Lögfræðistofu Reykjavíkur.
Vala Valtýsdóttir lögmaður á Lögfræðistofu Reykjavíkur.

Sæl B. 

Alla jafna standa allar eigur manna til fullnustu skulda þeirra og skiptir ekki máli hver uppruni eigna er, í þessu tilviki arfur. Þannig geta innheimtumenn gengið að slíkum eignum, til dæmis með fjárnámi.

Kær kveðja, 

Vala Valtýsdóttir lögmaður. 

Liggur þér eitthvað á hjarta? Þú getur sent lögmönnum á Lögfræðistofu Reykjavíkur póst HÉR. 

mbl.is