Það er ávallt mikil spenna hver jól þegar gjafaöskjur Te & kaffi fara í sölu. Í ár eru tvær gerðir í boði en báðar öskjurnar eru fallega skreyttar með texta.
Það er ávallt mikil spenna hver jól þegar gjafaöskjur Te & kaffi fara í sölu. Í ár eru tvær gerðir í boði en báðar öskjurnar eru fallega skreyttar með texta.
Það er ávallt mikil spenna hver jól þegar gjafaöskjur Te & kaffi fara í sölu. Í ár eru tvær gerðir í boði en báðar öskjurnar eru fallega skreyttar með texta.
Að sögn Ásu Ottesen, markaðsstjóra Te & kaffi, er áherslan ávallt lögð á gæðavörur sem gott er að njóta yfir hátíðarnar.
Gjafkassi 1 inniheldur Hátíðarkaffi og vetrarsúkkulaði frá Omnom. Hátíðarkaffið í ár kemur frá samtökum sem hjálpa smá- kaffibændum til lengri tíma svo að rekstur kaffibúgarðann sé arðbær og í leiðinni að hjálpa þeim og fjölskyldum þeirra úr fátækt. Bragðið minnir á stjörnuávexti, lime og súkkulaði.
Gjafakassi 2 inniheldur Jólakaffi, jólalegt te, vetrarsúkkulaði Omnom og hátíðarlakkrís frá Johan Bulow.
Gjafakassarnir eru í sölu á kaffihúsum Te & Kaffi í Kringlunni, Smáralind og Laugavegi 27. Einnig er hægt að panta í gegnum afgreidsla@teogkaffi.is eða í vefverslun teogkaffi.is