Írönsk leikkona handtekin fyrir að styðja mótmælin

Írönsk leikkona handtekin fyrir að styðja mótmælin

Írönsk leikkona sem er þekkt í heimalandi sínu hefur verið handtekin fyrir að lýsa yfir stuðningi við mótmælin í landinu sem hafa staðið yfir í þrjá mánuði.

Írönsk leikkona handtekin fyrir að styðja mótmælin

Íran - mótmæli gegn stjórnvöldum | 17. desember 2022

Viðbrögðum íranskra stjórnvalda við mótmælunum mótmælt í New York.
Viðbrögðum íranskra stjórnvalda við mótmælunum mótmælt í New York. AFP/Getty/Spencer Platt

Írönsk leikkona sem er þekkt í heimalandi sínu hefur verið handtekin fyrir að lýsa yfir stuðningi við mótmælin í landinu sem hafa staðið yfir í þrjá mánuði.

Írönsk leikkona sem er þekkt í heimalandi sínu hefur verið handtekin fyrir að lýsa yfir stuðningi við mótmælin í landinu sem hafa staðið yfir í þrjá mánuði.

Taraneh Alidoosti, 38 ára, var handtekin vegna þess að hún „útvegaði ekki skjöl í tengslum við sumar af fullyrðingum sínum" vegna mótmælanna, að sögn fréttasíðunnar Mizan Online.

Þar kemur einnig fram að „sumir aðilar og þó nokkrar stjörnur", meðal annars Alidoosti, hafa verið yfirheyrð eða handtekinn „vegna tilhæfulausra ummæla um nýliðna atburði og fyrir að birta ögrandi efni til stuðnings uppþotanna á götum úti".

Mótmælin í Íran hófust eftir að ung kona lést í varðhaldi lögreglunnar.

mbl.is