Pólitískir fangar voru 300

Valdarán í Mjanmar | 6. janúar 2023

Pólitískir fangar voru 300

Á meðal þeirra rúmlega 7.000 fanga sem voru náðaðir af herforingjastjórn Mjanmar fyrr í vikunni voru um 300 pólitískir fangar.

Pólitískir fangar voru 300

Valdarán í Mjanmar | 6. janúar 2023

Karlmaður faðmar ættingja sinn eftir að hafa verið látinn laus …
Karlmaður faðmar ættingja sinn eftir að hafa verið látinn laus úr fangelsi í borginni Yangoon í Mjanmar. AFP

Á meðal þeirra rúmlega 7.000 fanga sem voru náðaðir af herforingjastjórn Mjanmar fyrr í vikunni voru um 300 pólitískir fangar.

Á meðal þeirra rúmlega 7.000 fanga sem voru náðaðir af herforingjastjórn Mjanmar fyrr í vikunni voru um 300 pólitískir fangar.

Talsmaður Sameinuðu þjóðanna, Jeremy Laurence, greindi frá þessu.

Þegar Mjanmar tilkynnti að 7.012 fangar yrðu frelsaðir í tilefni af 75 ára afmæli landsins kom ekki fram hversu margir þeirra hafi verið fangelsaðir fyrir mótmæli gegn stjórnvöldum.

Laurence sagði að nú þegar hafi verið sannreynt að 195 fangar af þessum 300 séu pólitískir fangar.

mbl.is