Martha Stewart masterar edrúar með vodka

Daglegt líf | 8. janúar 2023

Martha Stewart masterar edrúar með vodka

Þetta er mögulega eitt besta markaðsstönt sem sést hefur síðari ár. Vodkaframleiðandinn Tito’s í Bandaríkjunum fékk hina einu sönnu Mörthu Stewart til lið við sig til að gefa fólki hugmyndir fyrir edrúar (edrú janúar).

Martha Stewart masterar edrúar með vodka

Daglegt líf | 8. janúar 2023

Þetta er mögulega eitt besta markaðsstönt sem sést hefur síðari ár. Vodkaframleiðandinn Tito’s í Bandaríkjunum fékk hina einu sönnu Mörthu Stewart til lið við sig til að gefa fólki hugmyndir fyrir edrúar (edrú janúar).

Þetta er mögulega eitt besta markaðsstönt sem sést hefur síðari ár. Vodkaframleiðandinn Tito’s í Bandaríkjunum fékk hina einu sönnu Mörthu Stewart til lið við sig til að gefa fólki hugmyndir fyrir edrúar (edrú janúar).

Martha fer mikinn í myndbandinu og nýtir vodkann í ótrúlegustu hluti inn á heimilinu eins og eldamennsku og þrif. Best er sjálfsagt þegar hún vökvar blómin sín með vodka en við erum ekki viss um að það sé góð hugmynd.

Ótrúlega fyndið myndband og Martha er auðvitað ein sú allra svalasta. 81 árs og slær hvergi af. Svona á að gera þetta...



mbl.is