Eldhúskrukkurnar sem þykja ógnarfagrar

Eldhús | 10. janúar 2023

Eldhúskrukkurnar sem þykja ógnarfagrar

Við elskum keramikkrukkurnar frá japanska fyrirtækinu Kinto en þær eru í senn afar praktískar og fallegar. Kinto er áhugavert fyrirtæki fyrir margar sakir en mikið er lagt upp úr hönnun og notagildi.

Eldhúskrukkurnar sem þykja ógnarfagrar

Eldhús | 10. janúar 2023

Ljósmynd/Kento

Við elskum keramikkrukkurnar frá japanska fyrirtækinu Kinto en þær eru í senn afar praktískar og fallegar. Kinto er áhugavert fyrirtæki fyrir margar sakir en mikið er lagt upp úr hönnun og notagildi.

Við elskum keramikkrukkurnar frá japanska fyrirtækinu Kinto en þær eru í senn afar praktískar og fallegar. Kinto er áhugavert fyrirtæki fyrir margar sakir en mikið er lagt upp úr hönnun og notagildi.

Ákveðin ró er yfir hlutunum og öll form eru úthugsuð og hönnuð út frá notagildi og fegurð. Þessar fallegu krukkur sóma sér vel uppi á hvaða eldhúsbekk sem er; jafnt undir hnífapör og áhöld.

Krukkur með korklokum og annað fágæti er líka fáanlegt hér á landi en vörur frá fyrirtækinu fást í Epal.

Ljósmynd/Kento
Ljósmynd/Kento
Ljósmynd/Kento
Ljósmynd/Kento
Ljósmynd/Kento
mbl.is