Aron: Fáránlegt að þetta sé ekki komið í handboltann

Synir Íslands | 19. janúar 2023

Aron: Fáránlegt að þetta sé ekki komið í handboltann

„Ef þú kæmir með reglubókina þá væri ég ekki með allt upp á tíu þar,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði ís­lenska karlalandsliðsins í handknattleik, í Sonum Íslands, vefþætti mbl.is sem fram­leidd­ur er af Studio M.

Aron: Fáránlegt að þetta sé ekki komið í handboltann

Synir Íslands | 19. janúar 2023

„Ef þú kæmir með reglubókina þá væri ég ekki með allt upp á tíu þar,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði ís­lenska karlalandsliðsins í handknattleik, í Sonum Íslands, vefþætti mbl.is sem fram­leidd­ur er af Studio M.

„Ef þú kæmir með reglubókina þá væri ég ekki með allt upp á tíu þar,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði ís­lenska karlalandsliðsins í handknattleik, í Sonum Íslands, vefþætti mbl.is sem fram­leidd­ur er af Studio M.

Aron, sem er 32 ára gamall, er einn reynslumesti leikmaður landsliðsins en hann hefur spilað með sterkustu félagsliðum heims á atvinnumannaferlinum.

„Það er sumt sem kemur manni stundum á óvart,“ sagði Aron.

„Mér finnst í raun fáránlegt að það sé ekki komin skotklukka í handboltann,“ sagði Aron meðal annars.

Aron er í aðalhlutverki í fimmta þætti af Sonum Íslands en hægt er að horfa á þátt­inn í heild sinni með því að smella á hlekk­inn hér fyr­ir ofan eða inn á heimasíðu þáttanna sem má nálgast hér.

Aron Pálmarsson.
Aron Pálmarsson. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is