„Ég hef fengið þetta allan minn feril,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, í Sonum Íslands, vefþætti mbl.is sem framleiddur er af Studio M.
„Ég hef fengið þetta allan minn feril,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, í Sonum Íslands, vefþætti mbl.is sem framleiddur er af Studio M.
„Ég hef fengið þetta allan minn feril,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, í Sonum Íslands, vefþætti mbl.is sem framleiddur er af Studio M.
Aron, sem er 32 ára gamall, hefur unnið allt sem hægt er að vinna í handboltaheiminum en hann hefur leikið með stórliðum Kiel, Veszprém, Barcelona og Aalborg á ferlinum.
„Bæði frá þjálfurum, leikmönnum, fjölskyldu og stuðningsmönnum sem vilja að ég skjóti meira,“ sagði Aron.
„Ef mér finnst gæinn við hliðina á mér vera í 10% betra færi, þá finnst mér ég eiga að gefa á hann,“ sagði Aron meðal annars.