„Við keyrðum allt svæðið á varaafli þannig að fljótlega fékk fólk rafmagn,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets, í samtali við mbl.is um eftirmála þess er Rimakotslína 1 datt út um fjögurleytið í dag.
„Við keyrðum allt svæðið á varaafli þannig að fljótlega fékk fólk rafmagn,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets, í samtali við mbl.is um eftirmála þess er Rimakotslína 1 datt út um fjögurleytið í dag.
„Við keyrðum allt svæðið á varaafli þannig að fljótlega fékk fólk rafmagn,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets, í samtali við mbl.is um eftirmála þess er Rimakotslína 1 datt út um fjögurleytið í dag.
Línan er nú komin í gagnið aftur og eru Vík, Landeyjar og fá Vík, Landeyjar og svæðið þar í kring nú rafmagn með hefðbundnum hætti en Vestmannaeyjar eru enn á varaafli að sögn Steinunnar.
Segir hún snælduvitlaust veður á svæðinu og töluverða hreyfingu á línunni sem þó hangi inni eins og er. „En þetta er það eina sem hefur komið upp í okkar kerfum enn sem komið er,“ segir Steinunn að lokum.