Í lokaþættinum af Sonum Íslands var meðal annars horft yfir farinn veg þar sem skemmtileg augnablik úr þáttunum voru rifjuð upp.
Í lokaþættinum af Sonum Íslands var meðal annars horft yfir farinn veg þar sem skemmtileg augnablik úr þáttunum voru rifjuð upp.
Í lokaþættinum af Sonum Íslands var meðal annars horft yfir farinn veg þar sem skemmtileg augnablik úr þáttunum voru rifjuð upp.
Í þáttunum, sem voru alls átta talsins, voru lykilmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta heimsóttir en þeir eiga það flestir sameiginlegt að spila með mörgum af sterkustu félagsliðum heims í dag.
Það gerðist ýmislegt áhugavert á bak við tjöldin við gerð þáttanna en brot af því besta má sjá í myndbandinu hér fyrir ofan.